Mýkra
en mjög árangursríkt

Nuddmeðferð í vatni

Vatnsnuddmeðferð er óvirk lækningameðferð sem nýtir lágþyngdarafl sem vatnsstöðuþrýstingur gefur frá heitu vatni (líkamshita) umhverfi lækningalaugar.

Accordion Content

Fyrir margar tegundir meðferðar hentar þessi betur en meðferðir á bekk vegna þess að líkami skjólstæðingsins er studdur og slakar á með vatninu.

Meðferðarhreyfingarnar eru fíngerðar og nota margvíslegar aðferðir eins og Range-of-Motion æfingar, endurhæfingaræfingar, nuddtækni: þar á meðal trigger point, shiatsu teygjutækni, svæðanudd og höfuðbeina- og sakral tækni, þýdd á miðil vatns.

Fullkominn stuðningur

Aquatic Massage Therapy provides the recipient a complete body support with correct spinal alignment allows for a relaxation of muscles, joints and mind.

Accordion Content

The treatment is experienced as a sequence of effortless movements with the cadence of a slow dance or ballet where both the therapy and the therapist are virtually invisible to the client.

Skjólstæðingurinn getur upplifað djúp hugleiðsluviðbrögð sem gerir meðferðaraðilanum kleift að vinna líkamsvinnuna með lítilli andlegri mótstöðu.

Líkamlegur ´ávinningur

The physical benefits of the water are derived from the temperature and the hydrostatic pressure of the water exerted on the body.

Accordion Content

The low gravity environment decreases the pressure exerted on the joints and facilitates an ease of movement not possible on land, thereby easing muscular aches and pains, relaxing muscle and joints.

Whether one is treating or being treated the water is indiscriminate in providing these benefits.

Við bjóðum

Einstaklingsmeðferð
Hópmeðferð
Nýtur þess að vera í vatni

Fyrir hverja?

Anyone who enjoys being in the water and who might otherwise find massage too vigorous or is unable to lie comfortably on the massage table will find Aquatic Massage Therapy gentle yet very effective. It is especially good for treatments related to:

Eftir aðgerðir

After surgeries most people build up tension in many parts of the body. Aquatic Massage Therapy is a good way to release tension and improve well-being.

Liðagigt - slitgigt

Mikil þreyta og spenna verður í öllum liðum líkamans og léttir þessi meðferð á þessari spennu og þreytu.

Óþægindi á meðgöngu

Meðgöngu – með því að fá nudd í vatni á meðgöngu eykur það vellíðan og slökun fyrir verðandi móðir. Getur stundum verið erfitt að koma sér fyrir á nuddbekk ef maður er orðin fyrirferðarmikil og því léttara að fá meðferðina í vatni.

Taugasjúkdómar

Nudd í vatni hjálpar taugakerfinu að slaka á, þar sem eyrun eru ofan í vatninu þá er auðvelt að útiloka alla streitu úr umhverfinu.

Sóriasis

Þar sem undirliggjandi hjá sóriasis sjúklingum þá hjálpar þessi meðferð taugakerfinu að slaka á.

Kvíði og svefnleysi

Nudd í vatni hjálpar að róa niður taugakerfið, eykur slökun og vellíðan. Að fá meðferð í vatni jafnast á við nokkurra tíma svefn.

is_ISIcelandic