margra ára
reynsla

Af hverju að velja vatnsnudd

Reynsla og þekking

day2_099_pe-min

Sá sem nýtur þess að vera í vatni og finnst hefðbundið nudd ekki passa eða getur ekki legið þægilega á nuddborðinu mun líka vatnsnuddmeðferð, sem er mun mýkri en samt mjög árangursrík.

Bak/háls 92%
Axlir 96%
Mjaðmir/fætur 95%
Sagan

Þróun vatnsnuddmeðferðar

Eftir að hafa unnið í yfir 20 ár sem sjúkraþjálfari í Ontario í Kanada fór Claudia Salzmann að huga að því að færa út kvíarnar. Hún kynntist Watsu/Jahara á ferð um Bandaríkin.

Hún naut þess að vinna í vatni og áleit að hún gæti innleitt vatnsnuddmeðerð í meðferðarlegum tilgangi.

College of Massage Therapists (CMTO) hefur síðan árið 199 viðurkennt vatnsnuddmeðferð sem fullgilda meðferð.

About

Elsa Lára Arnardóttir

Elsa Lára Arnardóttir graduated from the Canadian College of Massage & Hydrotherapy in June 2000.

During her studying in Canada, she took these courses: Myofascia release, In-water treatment, Pregnancy massage, Labour support and Infant massage, Sport massage and Joint play.

Other courses after graduation: Aquatic Massage Therapy, Rebozo massage, Doula, LaStone Therapy.

Since 2000 Elsa Lára has worked in private clinics, also at her own. Then she worked at the Blue Lagoon from 2002 until 2017. During her time at the Blue Lagoon, she offered Aquatic Massage Therapy for psoriasis patients at the clinic in Blue Lagoon for 10 years. Patients with psoriasis were the clinic’s one focus.  

In the fall 2011 she published her book: Massage for your baby (Nudd fyrir barnið þitt). Elsa Lára has held infant massage courses through the years, private and for groups. In the book you will find beautiful pictures all from her own kids, who have all gotten their massage from birth.  

Elsa Lára has been a member of the board of the Massage Therapy Ass of Iceland since 2002, and as chairman for 10 years (until 2016).

Now she is working in Hæfi endurhæfingarstöð, Egilshöll, Reykjavík and part time in Heilsustofnun NLFÍ in Hveragerði. 

is_ISIcelandic